Tag Archives: Nabel Kraut

Naflagras – Koenigia islandica

Written on December 4, 2012, by · in Categories: Flóra

Naflagrös ─ Koenigia Ættkvíslin naflagrös (Koenigia L.) tilheyrir súruætt (Polygonaceae). Latneska ættkvíslarheitið, Koenigia, er til heiðurs lækninum og grasafræðingnum Johann G. König (1728–1785), en hann sendi Linné fyrstur manna eintök af þessari tegund héðan frá Íslandi. König hafði tíu árum áður verið nemandi Linnés. König var sendur til Íslands af stjórnvöldum í Danmörku og ferðaðist […]

Lesa meira »