Tag Archives: liðfæætla

Liðfætluætt – Woodsiaceae

Written on April 11, 2013, by · in Categories: Flóra

Liðfætluætt – Woodsiaceae Um 15 (-31) ættkvíslir heyra undir liðfætluætt (Woodsiaceae) með samtals um 700 tegundir. Tegundirnar eru dreifðar um allan heim, en fjölbreytni þeirra er mest í tempruðu beltunum og fjallahéruðum hitabeltisins. Blöð, gróblettir og gróhula eru mjög breytileg innan ættarinnar. Blöð eru bæði lítil og stór, og sölna á vetrum. Blaðstilkur er oft […]

Lesa meira »