Mér er kunnugt um tvær ríkisstofnanir, sem veita mönnum verðlaun. Það er hvorki ÁTVR né ríkisskattstjóri, heldur Landgræðsla ríkisins og Náttúrufræðistofnun Íslands. Í þau 25 ár, sem Landgræðsla hefur veitt verðlaun hafa samtals 88 einstaklingar, félög eða stofnanir fengið verðlaun. Verðlaun eða viðurkenningar Náttúrufræðistofnunar eru tvenns konar. A) Heiðursviðurkenning fyrir ómetanlegt framlag á sviði náttúrufræða […]
Lesa meira »