Margir hafa heyrt nefndan Eyjólf Magnússon „ljóstoll“, sem fæddist á Hraunhöfn í Staðarsveit 1841 en sálaðist á heimili systur sinnar Rannveigar á Kotströnd í Ölfusi 1911. Séra Ólafur Magnússon í Arnarbæli hélt yfir honum ræðurnar, en mæltist svo miðurlega, að Rannveig fór í meiðyrðamál við prest – fyrir hönd líksins. Málinu var skotið til sýslumanns, […]
Lesa meira »