Sú frétt flaug um bæinn í dag, að samkomulag um samstarf Náttúrufræðistofnunar Íslands og Náttúruminjasafns Íslands hafi verið undirritað 22. október. Í sérkennilegri fréttatilkynningu, sem send var út, kemur lítið sem ekkert fram til viðbótar því, sem í lögum segir um samskipti þessara stofnana, nema það, að starfsmenn safnsins fái um tíma inni hjá Náttúrufræðistofnun. […]
Lesa meira »