Tag Archives: jarðvegsraki

Plöntur á þurrkasumri

Written on August 11, 2012, by · in Categories: Gróður

Margir eru áhyggjufullir yfir þurrkum, sem gengið hafa yfir landið í sumar og telja það valdi ofþornun jarðvegs, sem síðan bitni á vexti plantna. Mér hafa sagt eldri menn, að það sé ekki óvanalegt hér á landi, að rigning komi með óreglulegu millibili en heildarúrkoma ársins sé jafnan ekki mjög breytileg. Áður hafa komið þau […]

Lesa meira »