Tag Archives: íslenskukennsla

Orð í tíma töluð

Written on November 18, 2014, by · in Categories: Almennt

Eftir að eg lauk kennslu í MS hef eg lítið sem ekkert skipt mér af kennslumálum. Engu að síður reyni eg að fylgjast með umræðu þar um. Það verður að segjast eins og er, að eg hef verið lítt hrifinn af þeirri orðræðu. Þó brá svo við í morgun, að eg er hjartanlega sammála leiðarahöfundi […]

Lesa meira »