Mosaburknaætt – Hymenophyllaceae Til ættarinnar teljast um 600 tegundir. Flestar þeirra vaxa á rökum stöðum, oft undir ýringi frá fossum. Þær eru algengastar í regnskógum hitabeltisins. Þó er ein og ein tegund, sem teygir sig norður á bóginn með ströndum Atlantshafsins. Plöntur ættarinnar eru jafnan dökkgrænar eða svartleitar; auðvelt er að villast á þeim og […]
Lesa meira »