Í rekju og hlýindum hér á suðvesturhorni landsins er vöxtur mosa með miklum ágætum. Nú þegar sól hækkar á lofti og hlýir vindar blása úr suðri, er skammt að bíða þess, að mosar taki að vaxa hér á veggjum og á milli gangstéttarhellna. Vöxtur mosa hefst á undan flestum plöntum öðrum að vori, síðan […]
Lesa meira »