Það er mjög lærdómsríkt að kynna sér, hvað skrifað hefur verið um landgræðslumál hér á árum áður. Í eina tíð höfðum menn tröllatrú á „að grasklæða allt landið“ með tilbúnum áburði og „dönskum túnvingli“. Jafnframt átti að fjölga sauðfé upp í sjö til átta milljónir. Stjórnmálaflokkarnir hafa aldrei þorað að taka á mesta umhverfisvanda á […]
Lesa meira »