Tag Archives: Geum macrophyllum

Biskupshattar (fjalldalafíflar) – Geum

Written on December 27, 2014, by · in Categories: Flóra

Ættkvíslin Geum L. (biskupshattar) tilheyrir rósaætt (Rosaceae) ásamt rúmlega hundrað kvíslum öðrum. Til kvíslarinnar teljast um það bil 60 tegundir (50-70), sem vaxa vítt um heiminn, eins og í Evrópu, Asíu, Norður- og Suður-Ameríku, Afríku og á Nýja Sjálandi. Yfirleitt er hér um að ræða fjölærar, hærðar jurtir; stönglar eru uppréttir, blöð þrífingruð til þríflipótt. […]

Lesa meira »