Við ljóstillífun binda grænar plöntur kol-dí-oxíð (CO2) í andrúmslofti og framleiða sykur (kolhydrat, kolvetni). Úr þessum sykri eru öll önnur lífræn efni hér á jörðu búin til. Við framleiðslu á þessum orkugæfu efnum losnar súrefni sem auka-afurð út í andrúmsloftið. Ljóstillífun fer aðallega fram í grænkornum æðaplantna, mosa og þörunga. Talið er, að […]
Lesa meira »