plontulisiti_23_08_22 Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf): Helztu heimildir (hér) Inngangur (hér)
Lesa meira »Tag Archives: geldingahnappur

Geldingahnappar ─ Armeria Geldingahnappar tilheyra gullintoppuætt (Plumbaginaceae). Ættkvíslarnafnið Armeria er sennilegast keltneska, ar mor, og þýðir við hafið. Einnig hefur verið bent á, að ef til vill megi draga þetta af franska orðinu armoire, sem þýðir skjöldur. Til ættkvíslarinnar teljast um 80 tegundir. Nokkrar tegundir kvíslarinnar eru skrautjurtir í görðum. Hér á landi vex aðeins […]
Lesa meira »