Tag Archives: framræsla

Hugleiðing um ræktun og náttúruvernd

Written on July 23, 2014, by · in Categories: Gróður

Öll umræða á ávallt að vera af hinu góða, þar sem menn lýsa skoðunum sínum og takast jafnvel á um markmið og leiðir við hin fjölbreyttustu verkefni. Síðast liðnar vikur hefur fjörleg rökræða átt sér stað meðal leikra og lærðra um loftslagsmál, ræktun og náttúruvernd. Kveikjan var losun á koltvísýringi og hvaða leiðir séu beztar […]

Lesa meira »