Tag Archives: einær

Krossjurtir – Melampyrum

Written on August 24, 2016, by · in Categories: Flóra

  Ættkvíslin krossjurtir – Melampyrum L. – heyrir nú til sníkjurótarættar – Orobanchaceae – ásamt um 90 öðrum kvíslum og samtals um 2000 tegundum. Aðrar innlendar kvíslir innan ættar eru Rhinanthus, Pedicularis, Euphrasia og Bartsia. Fyrir ekki ýkja löngu töldust samtals sjö innlendar ættkvíslir til grímublómaættar – Scrophulariaceae – ásamt þremur slæðings-kvíslum. Allar þessar ættkvíslir […]

Lesa meira »