Tag Archives: dýjahnappur

Mosabreiða

Written on May 26, 2017, by · in Categories: Mosar

Þeir, sem hætta sér út fyrir malbikið, sjá oft fallega hluti. Á eyrum meðfram lækjarsprænum gróa mosabreiður, sem eru mjög áberandi um þessar mundir áður en klófífa, hálmgresi og blaðríkar tegundir skyggja á þær. Dæmigerðar áreyrar eru vaxnar breiðum af Calliergonella cuspidata (geirsnudda), sem ýmist er grænn, gulgrænn eða gulbrúnn og Philonotis fontana (dýjahnappi), sem […]

Lesa meira »

Philonotis – hnappmosar

Written on January 25, 2015, by · in Categories: Mosar

Ættkvíslin Philonotis Brid. (hnappmosar) heyrir til Bartramiaceae (strýmosaætt). Um 170 tegundum hefur verið lýst innan kvíslarinnar en um 60 eru almennt viðurkenndar. Hér á landi vaxa sex tegundir en sjö á Norðurlöndum öllum. Mikill breytileiki er innan kvíslar og getur nafngreing því reynzt harla erfið. Varast skal að skoða ung blöð. Plöntur eru grænar eða […]

Lesa meira »