Á næstu árum munu viðarafurðir, sem falla til hér á landi, aukast gríðarlega. Ætla má, að verulegur hluti þeirra fari til brennslu og verði nýttur til upphitunar í einu eða öðru formi. En viðarbrennsla er flókið fyrirbrigði og til í ýmsum myndum. Hér verður aðeins vikið að brennslu í litlum viðarofni. Þegar eg fékk viðarbrennsluofn […]
Lesa meira »Tag Archives: brenni
Þokkaleg veiði. Inngangur Það er æfagömul aðferð að salta og reykja matvæli eða speikja (sbr. spikilax og spægipulsa), svo að þau geymist betur en ella. Nú eru þekktar miklu betri leiðir til þess að geyma mat, og reyking er í sjálfu sér ekki góð geymsluaðferð. Engu að síður er mjög vinsælt að reykja ýmiss […]
Lesa meira »