Árni Alfreðsson, líffræðingur, skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag (28. nóv. 2012) undir heitinu Illvirki inni í Þórsmörk. Þar greinir hann frá, að unnið sé að því leynt og ljóst að gera akveg inn í Þórsmörk að uppbyggðum heilsársvegi. Nú er til að mynda verið að leggja ræsi yfir Hvanná. Árni heldur því fram, […]
Lesa meira »