Arctoa Bruch & Schimp. (totamosar) heyrir nú til Rhabdoweisiaceae (kármosaætt) en tilheyrði áður Dicranaceae (brúskmosaætt). Til ættkvíslarinnar teljast þrjár tegundir og vaxa tvær þeirra hér á landi. Þetta eru uppréttir, lágvaxnir blaðmosar, sem vaxa á móbergi, steinum, klettum, í þúfnakollum, melum og jarðvegsfylltu undirlagi. Þeir líkjast Dicranum tegundum, en eru jafnan minni (0,5-3 cm á […]
Lesa meira »