Tag Archives: andatrúarmenn

Stephan G. og andatrúin

Written on October 21, 2013, by · in Categories: Almennt

  Hinn 24. október n.k. eru 96 ár síðan afi minn, Ágúst H. Bjarnason, móttók bréf frá Stephani G. Stephanssyni, setti það í umslag, innsiglaði og skrifaði svo hljóðandi framan á það:   Hér innan í liggur „test“ frá Stephan G. Stephansson sent mér í lokuðu ábyrgðarbréfi og meðtekið kl. 3½ á hád. í dag. […]

Lesa meira »