Ár 2015, 1. apríl, lauk yfirítölunefnd, þau Anna Margrét Jónsdóttir, ráðunautur, Ágúst H. Bjarnason, plöntuvistfræðingur og Skarphéðinn Pétursson, hæstaréttarlögmaður og formaður nefndarinnar, málinu: Ítala í afréttinn Almenninga í Rangárþingi eystra með svohljóðandi: Ú R S K U R Ð I I. Formáli Almenningar eru landssvæði norður af Þórsmörk í Rangárvallasýslu. Almenningar eru landssvæði norður af […]
Lesa meira »