Tag Archives: Tremellomycetidae

Gullskjálfandi ─ Tremella mesenterica

Written on February 11, 2013, by · in Categories: Gróður

Gullskjálfandi, Tremella mesenterica Retz. ex Fr., heitir sveppur einn, sem verður gulur í rekju. Sveppurinn er allur hlaupkenndur og myndar óreglulegar beðjur á rotnandi og fúnum greinum lauftrjáa. Þetta er kólfsveppur, þótt hann minni mjög á asksveppi, því að enginn er hatturinn. Slíkir kólfsveppir teljast til miskólfunga (Tremellomycetidae), sem eru um 500 að tölu og […]

Lesa meira »