Hér koma nokkur huggunarorð til þeirra, sem sjá sjaldan til sólar: Á Hawaí-eyju einni rignir í 350 daga á ári, að meðaltali 12‘350 mm á ári hverju. Þurrasta meginland jarðar er Suðurskautslandið. Meira rignir í þéttbýli en strjálbýli, því að vegna óhreininda í lofti yfir slíkum stöðum þéttist vatnsgufan á þessum ögnum. Einnig vegna hitauppstreymis […]
Lesa meira »