Ágúst H. Bjarnason prófessor: KLÆÐIÐ LANDIÐ Ræða flutt á Ungmennafélagsmóti í Þrastarskógi hinn 8. ágúst 1926. Kæru Ungmennafélagar! Nú fyrir rúmum mánuði fór ég stutta landferð með syni mínum, sem þá var nýorðinn stúdent. Tilgangurinn með ferðinni var sá að sýna honum þau ríki þessa lands, sem hann hafði ekki áður séð, fagrar sveitir eins […]
Lesa meira »