Sumarið 1969 vann eg hjá Surtseyjarfélaginu við að fylgjast með landnámi plantna í Surtsey. Ekki skal orðlengja um það hér, því að greint hefur verið frá öllu á öðrum vettvangi, nema einu atriði, sem hefur legið í þagnargildi alla tíð. Eitt sinn, þegar eg var í Reykjavík, bárust þau skilaboð úr Surtsey, að fundizt […]
Lesa meira »