Á degi íslenzkrar tungu, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er ekki úr vegi að huga að náttúrufræðingnum Jónasi og þá einkum því, er lýtur að grasafræði. Sem kunnugt er lagði Jónas stund fyrst á lögfræði, þegar hann kom til Kaupmannahafnar 1832. Hann varð afhuga henni og sneri sér að náttúrufræði, aðallega dýrafræði og jarðfræði. Á hinn […]
Lesa meira »