Enginn sendi inn lausn á vísnagátunni á dögunum. Lausnarorðið var: renna (no. og so.) Jafnan er á húsum hám; [(þak-)renna] holdugir þess óska. [renna, leggja af] Hlaupararnir tipla‘ á tám; [renna, hlaupa] tvístrast á svelli ljóska. [rennur, verður gliðsa] Þá kemur hér önnur. Lausnarorðið er sagnorð, lýsingarorð eða nafnorð. Vera á þessum viði‘ er gott; […]
Lesa meira »