Siðast liðið sumar vakti eg athygli á, að Vegagerðin hafði úðað eiturefninu Roundup (eða Clinic) allvíða meðfram vegum til þess að halda vegaröxlum hreinum af gróðri. Sjá hér: http://ahb.is/eiturefnahernadur-med-vegum/ Blöð og útvarp tóku upp þessa frétt, sem kom fólki verulega á óvart, og urðu margir til þess að lýsa óánægju sinni með þetta verklag Vegagerðarinnar. […]
Lesa meira »