Engjarósir – Comarum L. Aðeins ein tegund telst til ættkvíslarinnar Comarum L., sem er af rósaætt (Rosaceae). Það er því óþarft að lýsa henni sérstaklega. Vert er að geta þess, að tegundin er oft talin til Potentilla ásamt fjölmörgum öðrum tegundum. Það, sem skilur að þessar tvær kvíslir, er, að blómbotninn í Comarum-kvíslinni þrútnar út við […]
Lesa meira »Tag Archives: krosslauf
Til blöðrujurtarættar teljast fimm ættkvíslir: Pinguicula, (lyfjagrös) Utricularia (blöðrujurtir), Genlisea, Isoloba og Vesiculina. Hinar þrjár síðast töldu eru framandi og koma ekki frekar við sögu. Plöntur ættarinnar eru votlendis- eða vatnajurtir; fáeinar eru ásætur. Stönglar eru uppréttir, jarðlægir eða á floti. Sumar tegundir eru rótlausar. Blöð eru einföld, stakstæð eða í stofnhvirfingu, eða margskipt […]
Lesa meira »