Tag Archives: gamansaga

HAUSAVÍXL

Written on January 28, 2015, by · in Categories: Almennt

  »Mér þykir mjög vænt um hvað dæturnar yðar eru lauslátar,« sagði Amalia Brown Oliver Sigurðsson, kona Ásgeirs konsúls Sigurðssonar, þegar hún ætlaði að skjalla landshöfðingjafrúna. En hún er ekki sú eina, sem hefur haft hausavíxl á orðunum látlaus og lauslát.     ÁHB/ 28. janúar 2015

Lesa meira »