Tag Archives: Encalypta rhaptocarpa

Encalypta Hedw. – klukkumosar

Written on October 2, 2014, by · in Categories: Mosar

Encalypta Hedw. – klukkumosar Til ættkvíslarinnar Encalypta Hedw. – klukkumosa teljast um 25 tegundir. Hér á landi vaxa sex tegundir en samtals 15 annars staðar á Norðurlöndum. Þetta eru uppréttar og kvíslgreindar, brúnar til gulgrænar plöntur, allt að 5 cm á hæð. Blöð eru stór, tungu- til lensulaga, snubbótt eða ydd og oftast með hárodd. […]

Lesa meira »