Nafnið Arctostaphylos er komið úr grísku »arktoy stafyle«, norrænt ber; bjarnarber af arktos, björn (norrænn). Ættkvíslin sortulyng (Arctostaphylos Adanson) heyrir til lyngætt (Ericaceae) ásamt 120 öðrum ættkvíslum. Nú teljast 66 tegundir til kvíslarinnar og vaxa þær í Norður-Ameríku, Mexíkó, Mið-Ameríku, Evrópu og Asíu. Þetta eru fjölærir, lágvaxnir eða skriðulir runnar; einstaka tegund er þó all […]
Lesa meira »