Greinasafn mánaðar: April 2016

Að maklegleikum

Skrifað um April 25, 2016, by · in Flokkur: Almennt

Mér er kunnugt um tvær ríkisstofnanir, sem veita mönnum verðlaun. Það er hvorki ÁTVR né ríkisskattstjóri, heldur Landgræðsla ríkisins og Náttúrufræðistofnun Íslands. Í þau 25 ár, sem Landgræðsla hefur veitt verðlaun hafa samtals 88 einstaklingar, félög eða stofnanir fengið verðlaun. Verðlaun eða viðurkenningar Náttúrufræðistofnunar eru tvenns konar. A) Heiðursviðurkenning fyrir ómetanlegt framlag á sviði náttúrufræða […]

Lesa meira »

Jurtafeiti sýnu verri en mettuð fita

Skrifað um April 17, 2016, by · in Flokkur: Almennt

Það hefur verið almenn skoðun, að jurtafeiti, einkum sú, sem er rík af línólsýru, verndi menn gegn hjarta- og æðasjúkdómum, einkum vegna þess, að kólesteról í blóði lækki umtalsvert. Samkvæmt nýjustu athugunum minnkar ekki hætta á hjartaáfalli við það að innbyrða fjölómettuð fituefni. Hins vegar kom í ljós, að fyrir hver 30 mg/dL sem kólesteról […]

Lesa meira »