Óneitanlega erum við haldin ýmsum bábiljum og hjátrú. Ýmsir kunna að segja, að það geri ekkert til, því að það gefi lífinu bara aukið gildi. Því hafa margir til að mynda trúað um langan aldur, að tunglið hafi mikil áhrif á líf okkar og störf. Um þetta hafa verið skrifaðar margar bækur til þess að […]
Lesa meira »