Ættkvíslin Abietinella Müll. Hal. er í Thuidiaceae (flosmosaætt) ásamt Helodium (kambmosum) og Thuidium (flosmosum). Til kvíslarinnar heyrir ein eða tvær tegundir, eftir því, hvort afbrigðið hystricosa er talið sérstök tegund eða ekki; það vex ekki hér á landi. Algeng planta á norðurhveli. Abietinella abietina (Hedw.) M. Fleisch. – tindilmosi Plöntur eru einfjaðraðar, ýmist stórvaxnar […]
Lesa meira »