Rússi nokkur, Valery Spiridonov að nafni, hefur að eigin ósk ákveðið að gangast undir all sérstæða aðgerð, sem er fólgin í því, að höfuð hans verður flutt yfir á búk annars manns. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sú, að hann þjáist af mjög sjaldgæfum sjúkdómi, sem veldur því að allir vöðvar visna (Werdnig-Hoffman sjúdómur). Hann segist […]
Lesa meira »