Tag Archives: Fontinalis

Fontinalis – ármosar

Written on July 10, 2017, by · in Categories: Mosar

    Ættkvíslin Fontinalis Hedw. – ármosar – telst til Fontinalaceae (ármosaættar) ásamt tveimur kvíslum öðrum, sem hvorug vex hér á landi. Allar tegundir ættar vaxa í eða við vatn, oft á kafi, bæði í stöðu- og straumvatni. Einkennandi fyrir tegundir ættar er, að blöð sitja í þremur röðum á stöngli. Þetta sést sérstaklega vel […]

Lesa meira »