Lykill A – Plöntur, sem fjölga sér með æxliknöppum Sjá Inngangslykil 1 Plöntur með gagnstæð blöð; … Lykill A – Plöntur, sem fjölga sér með æxliknöppumRead more
Flóra
Inngangslykill að æðaplöntum (greiningarlykill)
Inngangslykill (greiningarlykill) að ættum, ættkvíslum eða tegundum æðaplantna 1 Plöntur fjölga sér með æxliknöppum (geta einnig … Inngangslykill að æðaplöntum (greiningarlykill)Read more
Skollafingur – Huperzia selago
Skollafingur – Huperzia Bernh. Ættkvíslin er nefnd eftir þýskum eðlis- og garðyrkjufræðingi, Johann Peter Huperz (1771-1816). Til ættkvíslar þessarar … Skollafingur – Huperzia selagoRead more
Hjartagrasaætt – Caryophyllaceae
Til Caryophyllaceae (hjartagrasaættar) heyra einærar, tvíærar og fjölærar jurtir, en lágvaxin tré, runnar og klifurplöntur eru … Hjartagrasaætt – CaryophyllaceaeRead more
Sóleyjaætt – Ranunculaceae
Langflestar tegundir ættarinnar Ranunculaceae (sóleyjaættar) eru jurtkenndar, einærar eða fjölærar; stöku tegundir eru runnar og klifurplöntur. … Sóleyjaætt – RanunculaceaeRead more
Hófsóley – Caltha palustris
Hófsóleyjar – Caltha Ættkvíslin hófsóleyjar (Caltha L.) tilheyrir sóleyjaætt (Ranunculaceae). Til kvíslarinnar teljast á milli fimmtán … Hófsóley – Caltha palustrisRead more
Engjarós – Comarum palustre
Engjarósir – Comarum L. Aðeins ein tegund telst til ættkvíslarinnar Comarum L., sem er af rósaætt … Engjarós – Comarum palustreRead more
Fjallasmári – Sibbaldia procumbens
Heiðasmárar – Sibbaldia Fjallasmári er í ættkvíslinni heiðasmárar (Sibbaldia L.), sem telst til rósaættar (Rosaceae). Það eru … Fjallasmári – Sibbaldia procumbensRead more
Hrútaberjaklungur – Rubus saxatilis
Hrútaberjaklungur eða hrútaber (Rubus saxatilis L.) teljast til ættkvíslarinnar klungur (Rubus). Ættkvíslin Rubus L. (klungur) … Hrútaberjaklungur – Rubus saxatilisRead more
Lykill B – Greiningarlykill að byrkningum
Greiningarlykill að byrkningum (æðagróplöntum) Sjá Inngangslykil Nafnið byrkningar (Pteridophyta) er gamalt og spannar þær vefplöntur, sem … Lykill B – Greiningarlykill að byrkningumRead more