Greiningarlykill að Racomitrium Brid. – gamburmosum. 1 Blöð greinilega vörtótt ……………………….. 2 1 Blöð án vartna, á stundum smátennt ……………… 7 2 Blöð án hárodds. Vörtur lágar og kringlóttar en þéttar. Þurr stilkur snúinn réttsælis, nema á R. fasciculare …… 3 2 Blöð með litlausan hárodd. Vörtur háar en ekki mjög þéttar. Þurr stilkur […]
Lesa meira »Mosar

Greiningarlykill að Schistidium Bruch et Schimp. – kragamosum 1 Plöntur einkynja; gróhizlur mjög sjaldséðar. Þráðmjóar greinar í mjög þéttum þúfum. oft rauðlitar; blöð 0,75-1,3 x 0,35-0,55 mm; hároddur göddóttur ………. S. tenerum 1 Plöntur tvíkynja, gróhirzlur algengar. Greinar mjóar eða sverar, í lausum eða þéttum þúfum ……………………………………………………………………………………………. 2 2 […]
Lesa meira »
Aulacomniaceae – kollmosaætt Aðeins ein ættkvísl telst til ættarinnar (sjá þar). Aulacomnium – kollmosar Til ættkvíslarinnar Aulacomnium Schwägr. teljast að minnsta kosti sex tegundir, af þeim vaxa þrjár annars staðar á Norðurlöndum og tvær hérlendis. Plöntur eru uppréttar, frá 1 til að minnsta kosti 10 cm á hæð. Rif nær ekki fram í blaðenda. […]
Lesa meira »
Cinclidiaceae – depilmosaætt Í eina tíð töldust tegundir þessarar ættar til Mniaceae. Nú hafa þær verið klofnar frá í sérstaka ætt. Um ættina Mniaceae s.l. (í víðri merkingu) er fjallað hér og þar er að finna greiningarlykil að öllum ættkvíslum, sem áður töldust til ættarinnar. Hér á landi teljast þrjár ættkvíslir til ættarinnar. Þetta eru […]
Lesa meira »
Plagiomniaceae – bleðilmosaætt Í eina tíð töldust tegundir þessarar ættar til Mniaceae. Nú hafa þær verið klofnar frá í sérstaka ætt, Plagiomniaceae. Um ættina Mniaceae s.l. (í víðri merkingu) er fjallað hér. Á Norðurlöndum eru tvær ættkvíslir í þessari ætt. Þær eru tiltölulega auðþekktar. Blöðin eru stór, breið-egglaga, þunn með greinilegt rif og frumurnar eru […]
Lesa meira »
Mniaceae og greiningarlykill að skyldum ættum Í þessum pistil er aðallega fjallað um ættkvíslina Mnium. Í inngangi er þó gerð grein fyrir tengingu hennar við náskyldar ættkvíslir og birtur greiningarlykill að þeim. Í stað þess að lýsa hverri tegund nákvæmlega er látið nægja að sinni að vísa í texta og myndir, sem finna má á […]
Lesa meira »
Það er löngu þekkt meðal dýra, að þau, sem einangrast á eyjum, taka erfðafræðilegum breytingum í tímans rás. Þetta hefur verið nefnt eyja-heilkennið. Þessar breytingar kunna að vera fólgnar í verulegri umsköpun á kynæxlun lífveranna eða stærðarmun (risa- eða dvergvexti), sem er greinilegur, ef einstaklingar á eyjum og meginlöndum eru bornir saman. Fram til þessa […]
Lesa meira »
Flestir, sem hafa ferðazt um hálendi landsins og heiðar, hafa tekið eftir íðilgrænum, jafnvel blágrænum, breiðum eða bólstrum við dý og lækjasytrur. Þegar grannt er skoðað sjást oft glitrandi vatnsdropar dansa á mosabreiðu. Langoftast er um aðeins eina tegund að ræða, þó að öðrum mosa, Philonotis fontana (dýjahnappi), svipi um margt til hennar. Mosinn, sem […]
Lesa meira »
Calliergonella cuspidata – Geirsnuddi Í raun eru margir mosar auðþekktir úti í náttúrunni. Hér kemur ein tegund, sem er frekar stórvaxin og myndar oft stórar breiður við ár og læki, á tjarnarbakka og hvarvetna í votlendi, en einnig í rökum klettum um land allt. Tegundin, Calliergonella cuspidata (Hedw.) Loeske, eða geirsnuddi, þekkist á því, að […]
Lesa meira »Sect. Sphagnum Sect. Sphagnum (5 teg.) Sphagnum divinum Flatberg & Hassel — prúðburi *Sphagnum centrale C. E. O. Jensen — Fölburi Sphagnum affine Renauld & Cardot — Gaddaburi *Sphagnum papillosum Lindb. — Vörtuburi Sphagnum palustre L. — Laugaburi Stöngulblöð eru stór, útstæð til upprétt eða hangandi neðarlega, tungulaga til spaðalaga og trosnuð í endann. Í […]
Lesa meira »