Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband

Gróður

Fækkun tegunda veldur miklum háska
Posted in
  • Gróður

Fækkun tegunda veldur miklum háska

Í American Journal of Botany birtist mjög hnýsileg grein (THE FUNCTIONAL ROLE OF PRODUCER DIVERSITY IN … Fækkun tegunda veldur miklum háskaRead more

by Águst•March 3, 2014
Lúpína og Hjörleifur
Posted in
  • Gróður

Lúpína og Hjörleifur

Hjörleifur Guttormsson skrifaði grein í Morgunblaðið fyrir skömmu og fjallaði þar um ofurvöxt og útbreiðslu alaskalúpínu … Lúpína og HjörleifurRead more

by Águst•July 22, 2013
Uppgræðsla með lúpínu
Posted in
  • Gróður

Uppgræðsla með lúpínu

Í Vatnshlíð við Hvaleyrarvatn var lúpínu (Lupinus nootkatensis) plantað í berangurslega mela 1958. Þar dreifðist hún … Uppgræðsla með lúpínuRead more

by Águst•June 11, 2013
Hypogymnea tubulosa – pípuþemba
Posted in
  • Gróður

Hypogymnea tubulosa – pípuþemba

Hinn 9. marz s.l. var eg sem oft áður á gangi í Vatnshlíð á Bleiksteinshálsi ofan … Hypogymnea tubulosa – pípuþembaRead more

by Águst•March 15, 2013
Gullskjálfandi ─ Tremella mesenterica
Posted in
  • Gróður

Gullskjálfandi ─ Tremella mesenterica

Gullskjálfandi, Tremella mesenterica Retz. ex Fr., heitir sveppur einn, sem verður gulur í rekju. Sveppurinn er … Gullskjálfandi ─ Tremella mesentericaRead more

by Águst•February 11, 2013
Posted in
  • Gróður

Hlýtt haust og haustbeit

  Margir velta fyrir sér, hver áhrif hlýnunar eru á vöxt og viðgang plantna. Engum blandast … Hlýtt haust og haustbeitRead more

by Águst•November 7, 2012
Vænglingur
Posted in
  • Gróður

Vænglingur

Hinn 13. október s.l. var eg á gangi í Vatnshlíð á Bleiksteinshálsi ofan við Hvaleyrarvatn í … VænglingurRead more

by Águst•October 16, 2012
Þursaskeggssót ─ Anthracoidea elynae
Posted in
  • Gróður

Þursaskeggssót ─ Anthracoidea elynae

Sníkjulífi er ævafornt lífsform, sem er talið hafa þróazt sem svar við minnkandi fæðuframboði í árdaga … Þursaskeggssót ─ Anthracoidea elynaeRead more

by Águst•August 24, 2012
Plöntur á þurrkasumri
Posted in
  • Gróður

Plöntur á þurrkasumri

Margir eru áhyggjufullir yfir þurrkum, sem gengið hafa yfir landið í sumar og telja það valdi … Plöntur á þurrkasumriRead more

by Águst•August 11, 2012
Posted in
  • Gróður

Vatnshlíð við Hvaleyrarvatn

  Grein þessi er í vinnslu. Meðal annars er eftir að setja inn margar myndir.   … Vatnshlíð við HvaleyrarvatnRead more

by Águst•July 24, 2012

Posts pagination

Previous 1 2 3 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband
Cleantalk Pixel