Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband

Flóra

Krossjurtir – Melampyrum
Posted in
  • Flóra

Krossjurtir – Melampyrum

  Ættkvíslin krossjurtir – Melampyrum L.  – heyrir nú til sníkjurótarættar – Orobanchaceae – ásamt um … Krossjurtir – MelampyrumRead more

by Águst•August 24, 2016
Posted in
  • Flóra

Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi

Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugi   Talsverðar breytingar hafa orðið á íslenzku flórunni nú … Nokkrar helztu breytingar á háplöntuflóru Íslands síðustu áratugiRead more

by Águst•March 11, 2016
Nálar (Juncus) (pdf)
Posted in
  • Flóra

Nálar (Juncus) (pdf)

  Greiningarlykill að tegundum ættkvíslarinnar Juncus og lýsing á tegundum: nal_03_03_16

by Águst•March 3, 2016
Posted in
  • Flóra

Helztu heimildir að Skrá um háplöntur á Íslandi

  Heimildir:   Checklista över Nordens kärlväxter – version 2014-07-05 THOMAS KARLSSON och MAGDALENA AGESTAM (https://www.euphrasia.nu/checklista/) … Helztu heimildir að Skrá um háplöntur á ÍslandiRead more

by Águst•February 2, 2016
Posted in
  • Flóra

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLANDI

INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLAND   ] Frá því eg eignaðist bókina Förteckning över … INNGANGUR AÐ SKRÁ UM HÁPLÖNTUR Á ÍSLANDIRead more

by Águst•February 2, 2016
Skarfakál – Cochlearia
Posted in
  • Flóra

Skarfakál – Cochlearia

Ættkvíslin skarfakál – Cochlearia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru ein- … Skarfakál – CochleariaRead more

by Águst•December 13, 2015
Klukkur – Cardamine
Posted in
  • Flóra

Klukkur – Cardamine

ER Í VINNSLU Ættkvíslin klukkur – Cardamine L. – heyrir til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar … Klukkur – CardamineRead more

by Águst•November 19, 2015
Lórur – Rorippa
Posted in
  • Flóra

Lórur – Rorippa

Ættkvíslin Rorippa Scop. telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Þetta eru ein-, tví- og fjölærar tegundir, … Lórur – RorippaRead more

by Águst•November 4, 2015
Melablóm – Arabidopsis
Posted in
  • Flóra

Melablóm – Arabidopsis

 Melablóm – Arabidopsis Ættkvíslin Arabidopsis (DC.) Heynh. í krossblómaætt (Brassicaceae) hefur verið rannsökuð meira og betur … Melablóm – ArabidopsisRead more

by Águst•October 27, 2015
Aronsvendir – Erysimum
Posted in
  • Flóra

Aronsvendir – Erysimum

Aronsvendir – Erysimum Aronsvendir, Erysimum L., tilheyra krossblómaætt (Brassicaceae, syn. Crusiferae); einærar til fjölærar jurtir; sumar … Aronsvendir – ErysimumRead more

by Águst•October 24, 2015

Posts pagination

Previous 1 2 3 … 11 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband