Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband

Almennt

Posted in
  • Almennt

Öll prótín í mannslíkama. Einstök uppgötvun

Í dag, 11. nóvember, kynna sænskir vísindamenn kort (atlas) af öllum prótínum í mannslíkama. Þetta er … Öll prótín í mannslíkama. Einstök uppgötvunRead more

by Águst•November 11, 2014
Laktósi og laktósaóþol
Posted in
  • Almennt

Laktósi og laktósaóþol

Í allri mjólk spendýra (og þar á meðal manna) er sykur, sem nefnist laktósi. Nafnið er … Laktósi og laktósaóþolRead more

by Águst•November 6, 2014
Er mjólk óholl? Rannsókn bendir til þess
Posted in
  • Almennt

Er mjólk óholl? Rannsókn bendir til þess

Flestir eru aldir upp við það, að mjólk sé holl. Enda er það svo, að í … Er mjólk óholl? Rannsókn bendir til þessRead more

by Águst•November 2, 2014
Styttan af Einari Benediktssyni
Posted in
  • Almennt

Styttan af Einari Benediktssyni

Árið 1964 var eg staddur á Klambratúni, þegar styttan af Einari Benediktssyni var afhjúpuð. Eg heyrði … Styttan af Einari BenediktssyniRead more

by Águst•October 31, 2014
Póstur
Posted in
  • Almennt

Póstur

  Í dag þurfti eg að senda smá blaðastranga austur á Egilsstaði með póstinum (nánar 46 … PósturRead more

by Águst•October 29, 2014
Kettir fyrir bjór
Posted in
  • Almennt

Kettir fyrir bjór

Valtýr Albertsson (1896-1984) frá Flugumýrarhvammi var mikils metinn læknir hér á landi í áratugi. Að loknu … Kettir fyrir bjórRead more

by Águst•October 28, 2014
Gist í Fornahvammi í Norðurárdal
Posted in
  • Almennt

Gist í Fornahvammi í Norðurárdal

  Um miðjan ágúst 1968 lagði eg af stað úr Reykjavík á rússajeppa mínum. Ferðinni var … Gist í Fornahvammi í NorðurárdalRead more

by Águst•September 30, 2014
Efnisyfirlit VI • (24.11.2013 – 29.9. 2014)
Posted in
  • Almennt

Efnisyfirlit VI • (24.11.2013 – 29.9. 2014)

  Efnisyfirlit I • (15.7. 2012 – 5.12. 2012) Efnisyfirlit II • (6.12. 2012 – 11.2. … Efnisyfirlit VI • (24.11.2013 – 29.9. 2014)Read more

by Águst•September 30, 2014
Posted in
  • Almennt

Hnoðstaka

Sonardóttirin, Sólveig Freyja, var hnuggin yfir því að missa fyrstu barnatennurnar. Afinn reyndi að hugga hana … HnoðstakaRead more

by Águst•September 8, 2014
Sveppir
Posted in
  • Almennt

Sveppir

  „Eins og þegar er getið, hafa sveppir lengi verið álitnir fremur dularfullar verur, sem stafar af … SveppirRead more

by Águst•August 27, 2014

Posts pagination

Previous 1 … 7 8 9 … 19 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband