Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband

Author: Águst

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, hringdi í mig þriðjudaginn 14. nóvember og ræddum við lengi saman. Hann baðst fyrirgefningar á framkomu Sjúkratrygginga og taldi, að mistök á mistök ofan hafi valdið þessu. Farið yrði yfir alla verkferla, svo að slíkt endurtæki sig ekki. Einnig birtist viðtal við hann á MBL.is (https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/15/mikid_til_i_gagnryninni/).
Fyrirlestur  um  gróður Íslands
Posted in
  • Gróður

Fyrirlestur um gróður Íslands

Þeir, sem fylgjast með umræðu um gróður og gróðurverndarmál hér á landi, verða fljótt þess áskynja, … Fyrirlestur um gróður ÍslandsRead more

by Águst•November 16, 2015
Lórur – Rorippa
Posted in
  • Flóra

Lórur – Rorippa

Ættkvíslin Rorippa Scop. telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Þetta eru ein-, tví- og fjölærar tegundir, … Lórur – RorippaRead more

by Águst•November 4, 2015
Posted in
  • Almennt

Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli

Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfli   Fyrir skömmu birti eg stuttan pistil „Vandasamt þjófnaðarmál“, þar sem … Líkræða yfir gömlum drykkjumanns ræfliRead more

by Águst•November 4, 2015
Melablóm – Arabidopsis
Posted in
  • Flóra

Melablóm – Arabidopsis

 Melablóm – Arabidopsis Ættkvíslin Arabidopsis (DC.) Heynh. í krossblómaætt (Brassicaceae) hefur verið rannsökuð meira og betur … Melablóm – ArabidopsisRead more

by Águst•October 27, 2015
Aronsvendir – Erysimum
Posted in
  • Flóra

Aronsvendir – Erysimum

Aronsvendir – Erysimum Aronsvendir, Erysimum L., tilheyra krossblómaætt (Brassicaceae, syn. Crusiferae); einærar til fjölærar jurtir; sumar … Aronsvendir – ErysimumRead more

by Águst•October 24, 2015
Vandasamt þjófnaðarmál
Posted in
  • Almennt

Vandasamt þjófnaðarmál

Margir hafa heyrt nefndan Eyjólf Magnússon „ljóstoll“, sem fæddist á Hraunhöfn í Staðarsveit 1841 en sálaðist … Vandasamt þjófnaðarmálRead more

by Águst•September 29, 2015
Flóruveggmynd HÍN endurútgefin
Posted in
  • Almennt

Flóruveggmynd HÍN endurútgefin

Maður er nú orðinn svo gamall, að maður kippir sér ekki upp við það, þó að … Flóruveggmynd HÍN endurútgefinRead more

by Águst•September 15, 2015
Hjartarfi – Capsella bursa-pastoris
Posted in
  • Flóra

Hjartarfi – Capsella bursa-pastoris

Hjartarfi – Capsella Ættkvíslin Capsella Medicus telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Til kvíslarinnar teljast fjórar … Hjartarfi – Capsella bursa-pastorisRead more

by Águst•September 14, 2015
Krossblómaætt – Brassicaceae
Posted in
  • Flóra

Krossblómaætt – Brassicaceae

Krossblómaætt (Brassicaceae, áður nefnd Crusiferae) dregur nafn sitt af fjórum krónublöðum, sem mynda jafnarma kross, ef … Krossblómaætt – BrassicaceaeRead more

by Águst•September 11, 2015
Nafnlausu bréfi svarað
Posted in
  • Almennt

Nafnlausu bréfi svarað

    Í fyrsta lagi stendur hvergi í grein minni, að þetta sé í Vesturdal, heldur … Nafnlausu bréfi svaraðRead more

by Águst•August 17, 2015

Posts pagination

Previous 1 … 8 9 10 … 41 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband
Cleantalk Pixel