Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband

Author: Águst

Steingrímur Ari Arason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands, hringdi í mig þriðjudaginn 14. nóvember og ræddum við lengi saman. Hann baðst fyrirgefningar á framkomu Sjúkratrygginga og taldi, að mistök á mistök ofan hafi valdið þessu. Farið yrði yfir alla verkferla, svo að slíkt endurtæki sig ekki. Einnig birtist viðtal við hann á MBL.is (https://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/11/15/mikid_til_i_gagnryninni/).
Þefjurtir – Descurainia
Posted in
  • Flóra

Þefjurtir – Descurainia

Þefjurtir – Descurainia Webb & Berthel. – er ættkvísl innan krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Flestar tegundir … Þefjurtir – DescurainiaRead more

by Águst•August 31, 2016
Alurtir – Subularia
Posted in
  • Flóra

Alurtir – Subularia

  Ættkvíslin alurtir – Subularia L. – telst til krossblómaættar (Brassicaceae, syn. Crusiferae). Plöntur kvíslarinnar eru … Alurtir – SubulariaRead more

by Águst•August 28, 2016
Krossjurtir – Melampyrum
Posted in
  • Flóra

Krossjurtir – Melampyrum

  Ættkvíslin krossjurtir – Melampyrum L.  – heyrir nú til sníkjurótarættar – Orobanchaceae – ásamt um … Krossjurtir – MelampyrumRead more

by Águst•August 24, 2016
Vegagerðin eitrar víða enn. – Hvar má tína ber?
Posted in
  • Almennt

Vegagerðin eitrar víða enn. – Hvar má tína ber?

  Vegagerðin heldur uppteknum hætti og stundar eiturefnahernað gegn náttúrunni. Eiturefnin berast oft langar leiðir og … Vegagerðin eitrar víða enn. – Hvar má tína ber?Read more

by Águst•August 17, 2016
Orð, sem hefjast á sl…
Posted in
  • Almennt

Orð, sem hefjast á sl…

  Á stundum blaða eg í orðabókum mér til hugarhægðar ekki síður en í öðrum bókum. … Orð, sem hefjast á sl…Read more

by Águst•August 7, 2016
Posted in
  • Almennt

Söknuður í Vöku

Inngangur Skáldin og nafnarnir Jóhann Sigurjónsson (1880-1919) og Jóhann Jónsson (1896-1932) eru oft taldir brautryðjendur í … Söknuður í VökuRead more

by Águst•July 31, 2016
Ný bók um fléttur (skófir)
Posted in
  • Almennt

Ný bók um fléttur (skófir)

Hörður Kristinsson: Íslenskar fléttur 392 tegundum lýst í máli og myndum Bókaútgáfan Opna og Hið íslenska … Ný bók um fléttur (skófir)Read more

by Águst•July 1, 2016
Posted in
  • Almennt

Hver er höfundur ‘náttúrunafnakenningar’?

Flestir telja, að Þórhallur Vilmundarson (1924-2013), prófessor og forstöðumaður Örnefnastofnunar, sé höfundur að svo kallaðri náttúrunafnakenningu. … Hver er höfundur ‘náttúrunafnakenningar’?Read more

by Águst•May 18, 2016
Posted in
  • Almennt

Að maklegleikum

Mér er kunnugt um tvær ríkisstofnanir, sem veita mönnum verðlaun. Það er hvorki ÁTVR né ríkisskattstjóri, … Að maklegleikumRead more

by Águst•April 25, 2016
Posted in
  • Almennt

Jurtafeiti sýnu verri en mettuð fita

Það hefur verið almenn skoðun, að jurtafeiti, einkum sú, sem er rík af línólsýru, verndi menn … Jurtafeiti sýnu verri en mettuð fitaRead more

by Águst•April 17, 2016

Posts pagination

Previous 1 … 6 7 8 … 41 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband
Cleantalk Pixel