Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband
Posted in
  • Almennt

Ljós fita verður að brúnni

Tvenns konar fituvefur er í mönnum (og reyndar öllum öðrum spendýrum): Ljós fituvefur og brúnn fituvefur. … Ljós fita verður að brúnniRead more

by Águst•December 9, 2014
Posted in
  • Almennt

Hvers vegna þolir maðurinn áfengi?

Fram að þessu hafa menn haldið, að áfengi hafi ekki fylgt manninum nema í um níu … Hvers vegna þolir maðurinn áfengi?Read more

by Águst•December 5, 2014
Posted in
  • Mosar

Ætt Dicranaceae sensu lato

Ættin klofin Í eina tíð töldust um sjötíu ættkvíslir blaðmosa (baukmosa) til ættar Dicranaceae s.l. (sensu … Ætt Dicranaceae sensu latoRead more

by Águst•December 4, 2014
Posted in
  • Mosar

Kiaeria – hnúskmosar

Kiaeria I. Hagen (hnúskmosar) heyrir nú til Rhabdoweisiaceae (kármosaætt) en tilheyrði áður Dicranaceae (brúskmosaætt). Almennt er … Kiaeria – hnúskmosarRead more

by Águst•December 4, 2014
Posted in
  • Almennt

Verkjalyfið tramadól

Eitt þeirra lyfja, sem frá fyrstu tíð hefur alfarið verið búið til á rannsóknastofum, er tramadól. … Verkjalyfið tramadólRead more

by Águst•December 3, 2014
Posted in
  • Mosar

Arctoa – totamosar

Arctoa Bruch & Schimp. (totamosar) heyrir nú til Rhabdoweisiaceae (kármosaætt) en tilheyrði áður Dicranaceae (brúskmosaætt). Til … Arctoa – totamosarRead more

by Águst•December 2, 2014
Posted in
  • Almennt

Stríðinu við bakteríur er hvergi nærri lokið

Áður hefur verið fjallað um örverur hér á síðum. Sjá til dæmis: Bakteríur stjórna hegðun okkar … Stríðinu við bakteríur er hvergi nærri lokiðRead more

by Águst•November 24, 2014
Posted in
  • Almennt

Mengun í andrúmslofti

https://www.youtube.com/watch?v=x1SgmFa0r04   Á meðfylgjandi myndbandi má sjá á þremur mínútum og sex sekúndum, dag fyrir dag, … Mengun í andrúmsloftiRead more

by Águst•November 22, 2014
Posted in
  • Almennt

Orð í tíma töluð

Eftir að eg lauk kennslu í MS hef eg lítið sem ekkert skipt mér af kennslumálum. … Orð í tíma töluðRead more

by Águst•November 18, 2014
Posted in
  • Almennt

Einskisverðir ritdómar

Í eina tíð þótti mér lítið til ritdóma um náttúrufræðibækur koma, sem birtust í dagblöðum. Þeir … Einskisverðir ritdómarRead more

by Águst•November 14, 2014

Posts pagination

Previous 1 … 13 14 15 … 41 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband