Skip to content

:: Ágúst H. Bjarnason

  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband

Month: March 2013

Skollakambur – Blechnum spicant
Posted in
  • Flóra

Skollakambur – Blechnum spicant

Skollakambsætt – Blechnaceae Um 240-260 tegundir tilheyra skollakambsætt innan níu ættkvísla. Tegundirnar eru dreifðar víða um … Skollakambur – Blechnum spicantRead more

by Águst•March 31, 2013
Þríhyrnuburkni – Phegopteris connectilis
Posted in
  • Flóra

Þríhyrnuburkni – Phegopteris connectilis

Myndin sýnir neðra borð á snubbóttum og heilrendum bleðli; gróblettir eru kringlóttir eða sporöskjulaga, engin gróhula. … Þríhyrnuburkni – Phegopteris connectilisRead more

by Águst•March 28, 2013
Köldugras – Polypodium vulgare
Posted in
  • Flóra

Köldugras – Polypodium vulgare

Sæturótarætt – Polypodiaceae Sæturótarætt er oft skipt niður í margar undirættir. Til hennar teljast tæplega 60 … Köldugras – Polypodium vulgareRead more

by Águst•March 25, 2013
Mosaburkni – Hymenophyllum wilsonii
Posted in
  • Flóra

Mosaburkni – Hymenophyllum wilsonii

Mosaburknaætt – Hymenophyllaceae Til ættarinnar teljast um 600 tegundir. Flestar þeirra vaxa á rökum stöðum, oft … Mosaburkni – Hymenophyllum wilsoniiRead more

by Águst•March 23, 2013
Hlíðaburkni – Cryptogramma crispa
Posted in
  • Flóra

Hlíðaburkni – Cryptogramma crispa

Vængburknaætt – Pteridaceae Áður var hlíðaburknaætt (Adiantaceae), sem  er fremur lítil ætt, klofin út úr vængburknaætt … Hlíðaburkni – Cryptogramma crispaRead more

by Águst•March 23, 2013
Greiningarlykill að ættkvíslum grasa
Posted in
  • Flóra

Greiningarlykill að ættkvíslum grasa

  KULDAKASTIÐ síðustu viku hefur haldið aftur af plöntunum, sem voru í þann mund að komast … Greiningarlykill að ættkvíslum grasaRead more

by Águst•March 20, 2013
Blóm á grösum
Posted in
  • Almennt

Blóm á grösum

ÞAÐ ER eilítið undarlegt, þegar menn sjá grös komin í blóma, koma orðin hirðuleysi og seinlæti … Blóm á grösumRead more

by Águst•March 18, 2013
Hylocomiaceae – tildurmosaætt
Posted in
  • Mosar

Hylocomiaceae – tildurmosaætt

TIL ÞESSARAR ættar teljast mosar, sem mjög auðvelt er að þekkja, og eru einna algengastir allra … Hylocomiaceae – tildurmosaættRead more

by Águst•March 16, 2013
Hypogymnea tubulosa – pípuþemba
Posted in
  • Gróður

Hypogymnea tubulosa – pípuþemba

Hinn 9. marz s.l. var eg sem oft áður á gangi í Vatnshlíð á Bleiksteinshálsi ofan … Hypogymnea tubulosa – pípuþembaRead more

by Águst•March 15, 2013
Rhytidiadelphus – skrautmosar
Posted in
  • Mosar

Rhytidiadelphus – skrautmosar

ÆTTKVÍSLIN Rhytidiadelphus (Limpr.) Warnst. (skrautmosar) telst til Hylocomiaceae (Broth.) M. Fleisch. (tildurmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum: Hylocomiastrum … Rhytidiadelphus – skrautmosarRead more

by Águst•March 12, 2013

Posts pagination

1 2 Next

Nýjar greinir

  • Skrá um háplöntur á Íslandi (pdf)
  • Naflar á förnum vegi
  • „Sáð er forgengilegu, en upprís óforgengilegt“
  • Blaðmosar á Íslandi
  • Ágrip af grasa- og dýrafræði

::Vistfræðistofan::

Vakin er athygli á, að VISTFRÆÐISTOFAN tekur að sér margvísleg verkefni á sviði náttúrufræða, einkum grasafræði og vistfræði, en getur jafnframt útvegað sérfræðinga í mörgum öðrum fræðigreinum.

Unnt er að veita ráð um ræktun, fornar grasanytjar, sveppa-sýkingar í mannvirkjum, umhverfismat og nýtingu landssvæða.

Að auki höfum við tekið að okkur yfirlestur ritgerða og greina, fyrir utan fjölbreytt önnur viðfangsefni eins og skipulagningu ferðahópa, plöntugreiningar, leiðarlýsingar, fyrirlestra um náttúru landsins og lækningaplöntur, þýðingar úr sænsku og ensku, kennslu í líffræði og lífefnafræði, svo að nokkur dæmi séu nefnd.

Þá höfum við nú tækjabúnað til þess að taka loftmyndir úr tiltölulega lítilli hæð.

Leitast er við að sinna öllum verkefnum á faglegan og vandaðan hátt við sanngjörnu verði.
Sími 5536306 og 6621199.

Flokkar

  • Almennt
  • Flóra
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Mosar

Leitarorð

Alchemilla alurt bakteríur baukmosar blaðmosar byrkningar bækur bók Cyperaceae flatmosar fræblöð fræni goðafoss grasafræðingur greiningarlykill gróður hið íslenska náttúrufræðifélag hnokkmosaætt horblaðka hornmosar Hákon Bjarnason hálfgrasaætt háplöntur kelduhverfi Krossblómaætt krossgras kveisugras körfublómaætt Landgræðsla ríkisins lyfjagras mosar náttúrufræðirit ritdómur Sólveig Aðalbjörg Sveinsdóttir súruætt t+ofugras tegundaskrá uppblástur vatnaplöntur vegagerðin víkingavatn ágúst H. Bjarnason ættkvíslir æðaplöntur þórsmörk

Copyright © 2025 :: Ágúst H. Bjarnason.
Powered by WordPress and HybridMag.
  • Nýjustu færslur
  • Almennt
  • Mosar
  • Grasnytjar
  • Gróður
  • Flóra
  • Ljósmyndir
  • Hafa samband