Ný skrá um blaðmosa á Íslandi: bladmosar_1
Mosar
Flatmosar og hornmosar á Íslandi
Í eftirfarandi PDF-skjali er listi yfir skráðar tegundir flat- og hornmosa, sem vaxa á Íslandi. Listi … Flatmosar og hornmosar á ÍslandiRead more
Endurbættur greiningarlykill að Sphagnum-tegundum
Hér birtist endurbættur greiningarlykill að Sphagnum-tegundum í PDF-formi: Sphagnum-lykill_3
Breytingar innan Sphagnum-ættkvíslar
Við athuganir á Sphagnum magellanicum Brid. 1798 (fagurbura) kom í ljós, að í raun er um … Breytingar innan Sphagnum-ættkvíslarRead more
Leiðréttingar (I)
Því miður hef eg rekizt á villu í bók minni, Mosar á Íslandi, sem rétt er … Leiðréttingar (I)Read more
Bryum – hnokkmosar
Í ættkvíslinni Bryum Hedw. – hnokkmosum – sem tilheyrir Bryaceae (hnokkmosaætt), eru nærri 200 tegundir vel … Bryum – hnokkmosarRead more
Antitrichia – hraukmosar
Ættkvíslin Antitrichia Brid. – hraukmosar – telst til Leucodontaceae (skottmosaættar) ásamt Leucodon (skottmosum) og Nogopterium (sveigmosum). … Antitrichia – hraukmosarRead more
Andreaea – sótmosar
Ættkvíslin Andreaea Hedw. – sótmosar – er talin til Andreaeaceae (sótmosaættar). Þetta eru brúnar, rauðbrúnar eða … Andreaea – sótmosarRead more
Bartramia – strýmosar
Ættkvíslin Bartramia Hedw. – strýmosar – telst til Bartramiaceae (strýmosaættar) ásamt þremur öðrum kvíslum hérlendis, Philonotis … Bartramia – strýmosarRead more
Blindia – almosar
Ættkvíslin Blindia Bruch & Schimp. – almosar – tilheyrir Seligeriaceae (bikarmosaætt) ásamt Seligeria (bikarmosum). Á … Blindia – almosarRead more