Myndin sýnir neðra borð á snubbóttum og heilrendum bleðli; gróblettir eru kringlóttir eða sporöskjulaga, engin gróhula. … Þríhyrnuburkni – Phegopteris connectilisRead more
Flóra
Köldugras – Polypodium vulgare
Sæturótarætt – Polypodiaceae Sæturótarætt er oft skipt niður í margar undirættir. Til hennar teljast tæplega 60 … Köldugras – Polypodium vulgareRead more
Mosaburkni – Hymenophyllum wilsonii
Mosaburknaætt – Hymenophyllaceae Til ættarinnar teljast um 600 tegundir. Flestar þeirra vaxa á rökum stöðum, oft … Mosaburkni – Hymenophyllum wilsoniiRead more
Hlíðaburkni – Cryptogramma crispa
Vængburknaætt – Pteridaceae Áður var hlíðaburknaætt (Adiantaceae), sem er fremur lítil ætt, klofin út úr vængburknaætt … Hlíðaburkni – Cryptogramma crispaRead more
Greiningarlykill að ættkvíslum grasa
KULDAKASTIÐ síðustu viku hefur haldið aftur af plöntunum, sem voru í þann mund að komast … Greiningarlykill að ættkvíslum grasaRead more
Blámi ─ Hepatica
ÆTTKVÍSLIN blámi (Hepatica Miller) er í sóleyjaætt (Ranunculaceae). Til hennar heyra fjölærar jurtir í Evrópu, Asíu … Blámi ─ HepaticaRead more
Sýkigras ─ Tofieldia pusilla
Sýkigrasaætt (Tofieldiaceae) Í EINA TÍÐ var liljuættin (Liliaceae) gríðarstór. Sannast sagna var allmörgum plöntutegundum troðið … Sýkigras ─ Tofieldia pusillaRead more
Þallarætt – Pinaceae
Æðafræplöntur má kalla einu nafni þær, sem fjölga sér með fræi og hafa leiðsluvefi (viðarvef og … Þallarætt – PinaceaeRead more
Smjörgras ─ Bartsia alpina
Hanatoppar ─ Bartsia L. Ættkvíslin hanatoppar (Bartsia L.) hefur til þessa verið jafnan talin til grímublómaættar … Smjörgras ─ Bartsia alpinaRead more
Grímublómaætt ─ Scrophulariaceae
Innan grímublómaættar (Scrophulariaceae) eru um 275 ættkvíslir með um það bil 5000 tegundum. Hér á landi … Grímublómaætt ─ ScrophulariaceaeRead more