Ættkvíslin Fontinalis Hedw. – ármosar – telst til Fontinalaceae (ármosaættar) ásamt tveimur kvíslum öðrum, … Fontinalis – ármosarRead more
Mosabreiða
Þeir, sem hætta sér út fyrir malbikið, sjá oft fallega hluti. Á eyrum meðfram lækjarsprænum gróa … MosabreiðaRead more
Abietinella – tindilmosar
Ættkvíslin Abietinella Müll. Hal. er í Thuidiaceae (flosmosaætt) ásamt Helodium (kambmosum) og Thuidium (flosmosum). Til kvíslarinnar … Abietinella – tindilmosarRead more
Anomobryum – bjartmosar
Ættkvíslin Anomobryum Schimp. – bjartmosar – telst til Bryaceae Schwägr. (hnokkmosaættar) ásamt kvíslunum Plagiobryum Schimp. (dármosum), … Anomobryum – bjartmosarRead more
Pseudoscleropodium – döggmosar
Ættkvíslin Pseudoscleropodium (Limpr.) M Fleisch. (döggmosar) telst til Brachytheciaceae (lokkmosaættar) ásamt 10 öðrum kvíslum; þær eru: … Pseudoscleropodium – döggmosarRead more
Jungermannia — bleðlumosar
Ættkvíslin Jungermannia L. (bleðlumosar) tilheyrir Jungermanniaceae (bleðlumosaætt) ásamt kvíslinni Nardia (naddmosum). Plöntur eru með stöngul … Jungermannia — bleðlumosarRead more
Lophozia — lápmosar[1]
Ættkvíslin Lophozia (Dumort.) Dumort. (lápmosar) er innan Lophoziaceae (lápmosaættar) ásamt sex kvíslum öðrum. Plöntur eru með … Lophozia — lápmosar[1]Read more
Barbilophozia — larfamosar
Ættkvíslin Barbilophozia Loeske (larfamosar), sem hér er fjallað um sem eina heild, er á stundum undirættkvísl … Barbilophozia — larfamosarRead more