Greinasafn mánaðar: April 2013

Þistlar ─ Cirsium

Skrifað um April 8, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Þistlar ─ Cirsium Mill. Þistlar, Cirsium Mill., teljast til körfublómaættar (Asteraceae (Compositae), sjá síðar). Þeir eru ein-, tví- eða fjölærir og geta sumir orðið um 4 m á hæð. Stönglar, einn eða fleiri saman, uppréttir, geta verið vængjaðir og þyrnóttir, greinóttir eða ógreinóttir. Blöð bæði stofnstæð og á stöngli, þyrnótt, tennt til gróftennt eða ein- […]

Lesa meira »

Hóffífill – Tussilago farfara

Skrifað um April 4, 2013, by · in Flokkur: Flóra

Hóffíflar – Tussilago L. Ættkvíslin Tussilago L. er innan körfublómaættar (Asteraceae (Compositae); sjá síðar). Til kvíslarinnar heyrir aðeins ein tegund, hóffífill (Tussilago farfara L); lýsing á henni er því óþörf. Nafnið Tussilago er komið af latnesku orðunum tussis, hósti, og agere, reka burt.   Hóffífill – Tussilago farfara L. Fjölær jurt með skriðulan jarðstöngul. Blöð eru […]

Lesa meira »

Hvað eru tegundirnar margar?

Skrifað um April 4, 2013, by · in Flokkur: Almennt

Carl von Linné (1707-1778) skilgreindi tegundarhugtakið út frá útliti lífvera: Species tot numeramus, quot diversæ formæ in pricipio sunt creatæ, eins og það hljóðar á latínu. Við upphaf 20. aldar var hugtakið tegund skilgreint út frá lífsstarfseminni (sjá: Ernst Mayr 1904-2005) og hljóðar þannig: Allir einstaklingar, sem í öllum meginatriðum eru eins að gerð og […]

Lesa meira »

Klettaburknar – Asplenium

Skrifað um April 3, 2013, by · in Flokkur: Flóra

  Klettaburknaætt – Aspleniaceae Aðeins ein ættkvísl telst til ættarinnar og því óþarft að lýsa henni sérstaklega. Klettaburknar – Asplenium L. Flestar tegundir ættkvíslarinnar, sem eru um 700, eru ásætur eða vaxa í grjóti; aðeins örfáar lifa í mold. Jarðstöngullinn er mjósleginn, næringarlítill, og getur smeygt sér inn í hinar minnstu glufur. Blöðin eru yfirleitt […]

Lesa meira »
Page 2 of 2 1 2